BISL - SKAFTAFELL / SKAFTAFELL
 
1
Hnattstaða flugvallar
640000N 0165627W
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)

Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
260 FT
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar

Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting
12° W (2015) / - 0.25°
MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Einkavöllur / Private - Atlantsflug ehf.
Tel: +354 478 2406 / +354 899 2532 Jón Grétar Sigurðsson
email: jon@atf.is
email: info@atf.is
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
Ráðlagt að hafa samband símleiðis. 
Kallið í nálægð flugvallar á tíðni flugvallarins en þar er flugrekstur allt árið. 
Þjóðgarður NV af flugvelli, sýnið tillitsemi vegna hávaða frá flugi í nálægð þjóðgarðsins.

Recommended to Contact by Phone. 
Please call when in vicinity of airport on the local frequency as there is flight operation all year. 
National Park NV of airport, respect noise sensitive area close to the national park

Remarks
NIL
1
Fraktmeðhöndlun
NIL
Cargo-handling facilities
2
Eldsneytistegundir / olíur
Fuel: AVGAS 100LL
Takmarkað og árstíðarbundið / Limited and Sesonal
Fuel: Jet A-1
Takmarkað og árstíðabudið / Limited and Seasonal

Oil: NIL
Fuel / oil types
3
Eldsneytisbúnaður / magn
NIL
Fuelling facilities / capacity
4
Afísingarbúnaður
NIL
De-icing facilities
5
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
NIL
Hangar space for visiting aircraft
6
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
NIL
Repair facilities for visiting aircraft
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Hótel
Hótel Skaftafell / Hotel Skaftafell
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
Veitingastaður Freysnes 2 km / Restaurant Freysnes 2 km
Restaurants
3
Fólksflutningar
NIL
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
NIL
Medical facilities
5
Banki og pósthús
NIL
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
NIL
Tourist Office
7
Athugasemdir
Tjaldstæði / Camping place
Farþegaafgreiðsla við völlinn opin frá 09:00 til 17:00 / On Site“Skaftafelll Terminal” open from 09:00 to 17:00

Remarks
NIL
NIL
NIL
 
BISL AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
NIL
 
BISL AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
Umferð ökutækja á vegi við þröskulda brauta 15 og 16
 
BISL AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
NIL
 
BISL AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
15

610 x 20
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —


GUND: —


33

610 x 20
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —


GUND: —


16

1020 x 25
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —


GUND: —


34

1020 x 25
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —


GUND: —


RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
15







33







16







34







RWY
Designator

Remarks
1
14
15

33

16

34

 
BISL AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
NIL
 
BISL AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
NIL
 
BISL AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
NIL
 
BISL AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
NIL
 
BISL AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
NIL
 
BISL AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
Atvinnuflug er stundað út frá einkaflugvellinum í Skaftafelli og eru flugmenn beðnir að tilkynna sig tímanlega inn á svæðið á tíðni flugvallarins til að tryggja betur flugöryggi og aðskilnað flugvéla. 
Flugmenn eru einnig beðnir að virða útvistarsvæði í nágrenni flugvallar og haga flugi með tilliti til þess að valda sem minnstri truflun.
 
BISL AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
NIL
 
BISL AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
Skaftafellsflugvöllur er opinn öllu flugi sem getur nýtt hann og fer eftir þeim reglum sem um hann gilda.
Flugmenn sem nota flugvöllinn gera það á eigin ábyrgð.
Flugumferð í nágrenni vallarins, undir 2000 feta hæð, er hvött til að kalla á 118.400 MHZ „Skaftafell umferð“ og tilkynna sig.
 
BISL AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
NIL
 
BISL AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
NIL
 
BISL AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
NIL
 
BISL AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
NIL